Almennt: Skilmálar þessir taka til allrar notkunar Lónsins og þjónustu þess. Með því að nota Lónið samþykkir þú skilmála þessa.

Tilgangur: Lónið er vettvangur þar sem notendur geta deilt fræðsluefni, greinum, myndböndum, glærum og öðru námsefni sem þeir hafa leyfi til að dreifa. Tilgangur Lónsins er að auðvelda kennurum og fræðsluaðilum að deila efni, stuðla að samvinnu og efla menntun.

Aðgangur

Efni notenda Lóns / ábyrgð notenda

Ábyrgð Miðstöðvar menntunar og skólaþjónustu sem rekstraraðila